Dömur

Frábært úrval og ótrúlegur fjöldi merkja. Þannig ættu konur á öllum aldri að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, hvort sem leitað er eftir hversdagsfatnaði eða meira spari.

Börn

Án efa ein stærsta barnadeild landsins þar sem áhersla er lögð á börn frá fæðingu og upp í 16 ára. Vörurnar frá Debenhams í Bretlandi hafa öðlast sinn sess sem vandaður og góður fatnaður á sanngjörnu verð

Herrar

Debenhams býður mjög fjölbreytt úrval fyrir herra á öllum aldri, hvort sem er í hversdagsklæðnaði eða til sparibrúks, Skyrtur koma til dæmis í miklu úrvali, í mörgum litum, merkjum og í hinum ýmsu lengdum og víddum

Fylgihlutir

Fljótasta, ódýrasta og auðveldasta leiðin til að endurnýja útlitið og lengja notkun á því sem til er í fataskápnum eru fylgihlutir. Veski, skór, belti, skart og klútar skapa algjörlega nýjan stíl við klassískan fatnað

Snyrtivörur

Hér má finna öll helstu merki í snyrtivöru og kappkostar Debenhams að bjóða aðeins úrvals þjónustu þar sem starfsfólk okkar og kynningarfólk frá hverju snyrtivörumerki fyrir sig leggur

Undirföt

Geysilega vinsæl deild þar sem boðið er upp á fjölda merkja, í sundfatnaði, sokkum, sokkabuxum, nærbuxum, brjóstahöldurum, bolum og toppum, sloppum, náttfötum og aðhaldsfatnaði.
TOP